„Brjóstsviði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 3:
Brjóstsviði getur oft versnað ef sjúklingurinn er liggjandi eða beygir sig niður.<ref name="heilsa"/> Einkenni brjóstsviða geta lýst sér á svipaðan hátt og einkenni [[hjartaáfall]]s en hjartað og vélindað eru á sama [[taug]]astrengi.
 
Lyf sem inniheldainnihalda [[kalsíumkarbónat]] má nota við brjóstsviða til að meðhöndla bráðu einkennin. Þeir sem þjást af brjóstsviða til lengri tíma séð geta dregið úr tíðni hans með því að forðast feitan mat, borða minna í einu, klæðast lausari fötum og hækka höfðalag rúms um 10–20 cm.<ref>{{vísindavefsheimild|924|Hvað er bakflæði?|10. maí|2017}}</ref>
 
== Heimildir ==