„Brjóstsviði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Brjóstsviði''' (fræðiheiti: ''pyrosis'') er brunatilfinning í [[brjóst]]inu eða efri hluta [[magi|magans]]. Helsti valdur brjóstsviða er bakflæði [[magasafi|magasafa]] upp í [[vélinda]] en magabólgur geta einnig valdið slíkum óþægindum.<ref name="heilsa">{{vefheimild|url=http://heilsa.is/fraedsla/heilsufar/mataraedi-og-melting/brjostsvidi|titill=Brjóstsviði|árskoðað=2017|mánuðurskoðað=10. maí}}</ref> Tilvik brjóstsviða eru tíðari hjá [[offita|offeitum]] einstaklingum og þeim sem [[reykingar|reykja]]. Neysla matar og drykkjar hefur einnig áhrif, enda brjóstsviði algengur eftir stórar máltíðir eða mikla neyslu [[kaffi]]s eða [[áfengi]]s.<ref name="heilsa"/> Brjóstsviði getur verið eitt einkenni hjá þeim sem þjást af [[meltingartruflun|meltingartruflana]]um.
 
Brjóstsviði getur oft versnað ef sjúklingurinn er liggjandi eða beygir sig niður.<ref name="heilsa"/> Einkenni brjóstsviða geta lýst sér á svipaðan hátt og einkenni [[hjartaáfall]]s en hjartað og vélindað eru á sama [[taug]]astrengi.