„9. maí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 32:
* [[1978]] - Lík [[Aldo Moro]], sem rænt hafði verið tveimur mánuðum fyrr, fannst sundurskotið í skottinu á bifreið sem lagt var miðja vegu milli skrifstofa [[Kristilegi demókrataflokkurinn (Ítalíu)|kristilega demókrataflokksins]] og [[Kommúnistaflokkur Ítalíu|kommúnistaflokkins]] í [[Róm]].
* [[1979]] - [[Borgarastyrjöldin í El Salvador]] hófst.
<onlyinclude>
* [[1980]] - Líberíska flutningaskipið ''[[Summit Venture]]'' rakst á brú yfir [[Tampaflói|Tampaflóa]]. 35 létust þegar hluti af brúnni hrundi.
* [[1982]] - [[Hrafnhildur Valbjörnsdóttir]] og [[Guðmundur Sigurðsson]] sigruðu á fyrsta Íslandsmóti í [[vaxtarrækt]], sem haldið var í [[Reykjavík]].
* [[1987]] - [[Iljúsín Il-62]]-flugvél frá [[Polskie Linie Lotnicze LOT]] hrapaði í skógi í Póllandi. 183 létust.
<onlyinclude>
* [[1992]] - Áætlunarflugi með [[Fokker F27]]-flugvélum lauk á Íslandi, en það hafði staðið í nærfellt 3 áratugi. Við tóku [[Fokker 50]]-flugvélar.
* [[1992]] - [[Linda Martin]] sigraði [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1992]] fyrir Írland.