„9. maí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
 
== Atburðir ==
* [[1087]] - Líkamsleifar [[heilagur Nikulás|heilags Nikuláss]] voru fluttar til [[Barí]].
* [[1087]] - [[Viktor 3.]] (Desiderius frá Montecassino) tók við embætti, ári eftir að hann var kjörinn páfi.
* [[1092]] - Dómkirkjan í [[Lincoln]] á Englandi var vígð.
* [[1280]] - [[Eiríkur Magnússon prestahatari]] varð konungur [[Noregur|Noregs]].
* [[1457]] - [[Karl Knútsson Bonde]] lánaði Danzigborg háa fjárhæð gegn veði. Lánið var ekki endurgreitt fyrr en [[1704]], þegar [[Karl 12.]] krafðist greiðslu.
* [[1593]] - Í [[Hirðstjórabréf|bréfi til hirðstjóra]] frá konungi var ákvæði þess efnis að innsigli [[Ísland]]s skyldi vera hausaður óflattur þorskur með konungskórónu.
* [[1625]] - Danir hófu þátttöku í [[Þrjátíu ára stríðið|Þrjátíu ára stríðinu]] þegar [[Kristján 4.]] réðist með her inn í [[Þýskaland]].
* [[1662]] - [[Samuel Pepys]] ritaði í dagbók sína að hann hefði séð [[Punch og Judy]]-brúðuleikhús þennan dag leikið af ítölskum brúðumeistara, sem er elsta heimild um brúðuleikhús af þessu tagi í Englandi.
* [[1671]] - [[Thomas Blood]] reyndi að stela [[bresku krúnudjásnin|bresku krúnudjásnunum]] úr [[Lundúnaturn]]i en náðist strax.
* [[1768]] - [[Rannveig Egilsdóttir]] lauk ljósmóðurprófi á [[Staðarfell í Dölum|Staðarfelli í Dölum]]. Hún var fyrsta menntaða ljósmóðirin á Íslandi.
* [[1769]] - [[Frakkland|Frakkar]] lögðu [[Korsíka|Korsíku]] undir sig.
* [[1855]] - [[Prentfrelsi]] var leitt í lög á Íslandi með tilskipun konungs.
* [[1877]] - [[Rúmenía]] fékk sjálfstæði frá [[Tyrkjaveldi]].
* [[1886]] - [[Barnastúkan Æskan]] var stofnuð í [[Reykjavík]].
* [[1941]] - [[Guðrún Á. Símonar]], síðar óperusöngkona, kom fram í fyrsta skipti með hljómsveit [[Bjarni Böðvarsson|Bjarna Böðvarssonar]].
* [[1945]] - [[Sigurdagurinn í Evrópu]]: Ríki Austur-Evrópu halda upp á lok stríðsins þennan dag en ekki 8. maí vegna tímamismunar.
* [[1946]] - [[Viktor Emmanúel 3.]] konungur Ítalíu sagði af sér. Sonur hans, [[Úmbertó 2.]], tók við og ríkti í rúman mánuð.
* [[1950]] - Utanríkisráðherra Frakklands, [[Robert Schuman]], sendi frá sér [[Schuman-yfirlýsingin|Schuman-yfirlýsinguna]] um sameiningu kola- og stálframleiðslu Frakklands og Þýskalands.
* [[1957]] - [[Björn Pálsson]], sjúkraflugmaður, fór í frægðarflug til [[Scoresbysund]] á [[Grænland]]i og sótti þangað tvær sængurkonur. [[Skíðaflugvél|Flugvélin var á skíðum]].
* [[1958]] - Kvikmyndin ''[[Vertigo]]'' eftir [[Alfred Hitchcock]] var frumsýnd.
Lína 32 ⟶ 42:
* [[1997]] - Hópur sjálfstæðissinna sem voru kallaðir [[Serenissimi]] hertóku um stutt skeið [[Klukkuturn heilags Markúsar]] í Feneyjum.
* [[1998]] - [[Dana International]] sigraði [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1998]] með laginu „[[Diva]]“.
* [[2002]] - Sprengja sprakk í göngu til að fagna 57 árum frá lokum Síðari heimsstyrjaldar í [[Kaspijsk]] í [[Dagestan]]. 43 létust.</onlyinclude>
* [[2008]] - Bandaríska kvikmyndin ''[[What Happens in Vegas]]'' var frumsýnd.
* [[2010]] - [[Skuldakreppan í Evrópu]]: Fjármálaráðherrar Evrópusambandsins stofnuðu [[Björgunarsjóður Evrópu|Björgunarsjóð Evrópu]].</onlyinclude>
 
== Fædd ==
* [[1490]] - [[Mimar Sinan]], tyrkneskur arkitekt (d. [[1588]]).
* [[1807]] - [[Carl Emil Bardenfleth]], danskur stjórnmálamaður (d. [[1857]]).
* [[1831]] - [[William Watson Goodwin]], bandarískur fornfræðingur (d. [[1912]]).
* [[1874]] - [[Howard Carter]], breskur fornleifafræðingur (d. [[1939]]).
* [[1883]] - [[Jose Ortega y Gasset]], spænskur heimspekingur (d. [[1955]]).
* [[1923]] - [[Stefán Jónsson (1923-1990)|Stefán Jónsson]], rithöfundur og alþingismaður (d. [[1990]]).
* [[1940]] - [[James L. Brooks]], bandarískur handritshöfundur.
* [[1949]] - [[Ibrahim Baré Maïnassara]], forseti Níger (d. [[1999]]).
* [[1973]] - [[Sigurður Kári Kristjánsson]], íslenskur stjórnmálamaður.
* [[1974]] - [[Nanna Kristín Magnúsdóttir]], íslensk leikkona.
* [[1975]] - [[Chris Diamantopoulos]], kanadískur leikari.
* [[1976]] - [[Sigríður Eyrún Friðriksdóttir]], íslensk leikkona.
* [[1990]] - [[Fanndís Friðriksdóttir]], íslensk knattspyrnukona.
 
== Dáin ==
* [[1280]] - [[Magnús lagabætir]], Noregskonungur (f. [[1238]]).
* [[1315]] - [[Húgó 5. af Búrgund|Húgó 5.]], hertogi af Búrgund (f. [[1282]]).
* [[1666]] - [[Shah Jahan]], Mógúlkeisari (f. [[1592]]).
* [[1707]] - [[Dietrich Buxtehude]], skánskt tónskáld (f. um [[1637]]).
* [[1723]] - [[Guðmundur Bergmann Steinsson]], skólameistari á Hólum (f. [[1698]]).
* [[1745]] - [[Tomaso Antonio Vitali]], ítalskt tónskáld (f. [[1663]]).
* [[1805]] - [[Friedrich Schiller]], þýskur rithöfundur (f. [[1759]]).
* [[1861]] - [[Páll Melsteð (amtmaður)|Páll Melsteð]], amtmaður á Íslandi (f. [[1791]]).
* [[1931]] - [[P. Nielsen]], danskur náttúrufræðingur (f. [[1844]]).
* [[1978]] - [[Aldo Moro]], ítalskur stjórnmálamaður (f. [[1916]]).
* [[1986]] - [[Tenzing Norgay]], nepalskur fjallgöngumaður (f. [[1914]]).
* [[1995]] - [[Tage Ammendrup]], íslenskur dagskrárgerðarmaður (f. [[1927]]).
* [[2012]] - [[Alexander Fenton]], skoskur þjóðfræðingur (f. [[1929]]).
 
{{commons|Category:9 May}}