„2003“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 82:
 
===Maí===
[[Mynd:030525중앙119구조본부_알제리_지진_출동3.jpg|thumb|right|Jarðskjálftinn í Alsír.]]
* [[1. maí]] - [[George W. Bush]] tilkynnti að hernaðaraðgerðum í Írak væri lokið.
* [[3. maí]] - 16 létust í flóðum í [[Argentína|Argentínu]].
* [[10. maí]] - [[Alþingiskosningar 2003|Alþingiskosningar]] voru haldnar. Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks hélst en Sjálfstæðismenn töpuðu fjórum þingsætum.
* [[11. maí]] - [[Saltker Cellinis|Saltkeri Cellinis]] var stolið frá [[Kunsthistorisches Museum]] í Vín.
* [[12. maí]] - 60 manns létu lífið í sjálfsmorðssprengjuárás í [[Téténía|Téténíu]].
* [[12. maí]] - 35 létust í fimmtán sjálfsmorðssprengjuárásum í [[Sádí-Arabía|Sádí-Arabíu]].
* [[14. maí]] - Fjöldagröf með líkamsleifum 3000 manna var uppgötvuð í Hilla, 90 km frá Bagdad.
* [[16. maí]] - [[Ólafur Ragnar Grímsson]] forseti Íslands kvæntist [[Dorrit Moussaieff]].
* [[16. maí]] - [[Hryðjuverkaárásirnar í Casablanca]]: 3345 létust og yfir 100 slösuðust í fjórtán sjálfsmorðssprengjuárásum í Casablanca í Marokkó.
* [[18. maí]] - 260 létust af völdum flóða þegar hitabeltisfellibylur gekk yfir [[Srí Lanka]].
* [[19. maí]] - [[Stríðið í Aceh 2003-2004]]: [[Indónesíuher]] hóf aðgerðir í [[Aceh]]-héraði.