Munur á milli breytinga „Skrofa“

86 bætum bætt við ,  fyrir 3 árum
m
 
 
== Lifnaðarhættir ==
[[file:Puffinus puffinus MHNT ZOO 2010 11 42 Bardsey Island Wales.jpg|thumb|The egg]]
Skrofur eru miklir flug- og sundfuglar. Þær eyða meginþorra ævi sinnar á sjó og koma nær eingöngu í land til að verpa. Hreiðurstæðið er hola, rétt eins og hjá [[Lundi|lundanum]] og sæsvölunum. Holurnar eru yfirleitt í bjargi, gjarnan á úteyjum. Eggið er aðeins eitt og er hvítt á litinn. Eftir um það bil tvo mánuði, þegar unginn er orðinn stálpaður, yfirgefa foreldrar hans hann og verður unginn þá að steypa sér fram af bjarginu og fljúga út á sjó. Fæða skrofunnar eru smáfiskar, krabbadýr og smokkfiskar. Skrofur eru góðir kafarar og nota vængina til sunds. Flug skrofunnar er líkt og hjá fýlnum. Fuglarnir svífa yfir öldutoppunum og láta vindinn bera sig áfram. Vængjablak er fremur lítið. Fuglarnir fljúga ekki beint áfram, heldur beygja þeir til sitthvorrar hliðar og hringsóla þannig yfir vatninu. Skrofur eru hópfuglar og sjást gjarnan í stórum hópum.
 
109

breytingar