„2003“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 46:
===Mars===
[[Mynd:1_RRF_engage_Iraqi_Army_positions_with_their_81mm_Mortars._Iraq._26-03-2003_MOD_45142764.jpg|thumb|right|Bandarískir hermenn varpa sprengjum á íraska hermenn sunnan við Basra.]]
* [[2. mars]] - [[Pakistan|Pakistönsk]] yfirvöld handsömuðu [[Khalid Shaikh Mohammed]] sem var álitinn standa á bak við árásina á [[WorldHryðjuverkin Trade Center|tvíburaturnana]] í [[New York borg|New York]] og [[Pentagon]] í [[Washington (borg)|Washington]] þann [[911. september]] [[2001]]. Einnig handtóku þeir [[Mustafa Ahmed al-Hawsawi]] sem var talinn hafa fjármagnað árásirnar.
* [[6. mars]] - [[Yasser Arafat]] útnefndi [[Mahmoud Abbas]] eftirmann sinn.
* [[8. mars]] - Íbúar [[Malta|Möltu]] samþykktu inngöngu í Evrópusambandið.