„2003“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 45:
 
===Mars===
[[Mynd:1_RRF_engage_Iraqi_Army_positions_with_their_81mm_Mortars._Iraq._26-03-2003_MOD_45142764.jpg|thumb|right|Bandarískir hermenn varpa sprengjum á íraska hermenn sunnan við Basra.]]
* [[2. mars]] - [[Pakistan|Pakistönsk]] yfirvöld handsömuðu [[Khalid Shaikh Mohammed]] sem var álitinn standa á bak við árásina á [[World Trade Center|tvíburaturnana]] í [[New York borg|New York]] og [[Pentagon]] í [[Washington (borg)|Washington]] þann [[9. september]] [[2001]]. Einnig handtóku þeir [[Mustafa Ahmed al-Hawsawi]] sem var talinn hafa fjármagnað árásirnar.
* [[6. mars]] - [[Yasser Arafat]] útnefndi [[Mahmoud Abbas]] eftirmann sinn.
* [[12. mars]] - [[Alþjóðaheilbrigðismálatofnunin]] lýsti yfir neyðarástandi vegna [[bráðalungnabólga|bráðalungnabólgu]].
* [[8. mars]] - Íbúar [[Malta|Möltu]] samþykktu inngöngu í Evrópusambandið.
* [[12. mars]] - [[AlþjóðaheilbrigðismálatofnuninAlþjóðaheilbrigðismálastofnunin]] lýsti yfir neyðarástandi vegna [[bráðalungnabólga|bráðalungnabólgu]].
* [[12. mars]] - Leyniskytta myrti [[Zoran Đinđić]] forsætisráðherra Serbíu í Belgrad.
* [[14. mars]] - [[Femínistafélag Íslands]] var stofnað.
* [[14. mars]] - [[Recep Tayyip Erdoğan]] tók við embætti forsætisráðherra Tyrklands.
* [[15. mars]] - [[Hu Jintao]] tók við sem forseti [[Alþýðulýðveldið Kína|alþýðulýðveldisins Kína]] af [[Jiang Zemin]].
* [[16. mars]] - Stærstu samræmdu fjölda[[mótmæli]] á alheimsvísu voru haldin gegn [[Íraksstríðið|stríði í Írak]].
Lína 53 ⟶ 58:
* [[18. mars]] - Listi viljugra þjóða sem studdu afvopnun [[Írak]]s var birtur og var [[Ísland]] á honum.
* [[19. mars]] - [[George W. Bush]], þáverandi forseti [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]], fyrirskipaði upphaf [[Íraksstríðið|Íraksstríðsins]].
* [[20. mars]] - Hermenn frá [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]], [[Bretland]]i, [[Ástralía|Ástralíu]] og [[Pólland]]i [[innrásin í Írak|réðust inn í [[Írak]].
* [[20. mars]] - [[Staðlaráð Íslands]] var stofnað.
* [[23. mars]] - [[Slóvenía|Slóvenar]] samþykktu inngöngu í Evrópusambandið og NATO.
* [[24. mars]] - [[Arababandalagið]] samþykkti ályktun um að herir Bandaríkjanna og Breta yfirgæfu Írak tafarlaust.
* [[31. mars]] - 400 fórust í aurskriðu sem fór yfir námubæinn [[Chima]] í [[Bólivía|Bólivíu]].
 
===Apríl===
* [[1. apríl]] - Íslenska kvikmyndin ''[[Fyrsti apríll]]'' var frumsýnd.