„Hraðvagn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Hraðvagnar frá [[TransJakarta í Jakarta á Indónesíu.]] '''Hraðvagn''' er almenningsvagn sem hefur aukna [...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
 
Fyrsta hraðvagnakerfið var [[Rede Integrada de Transporte]] í [[Curitiba]] í Brasilíu sem hóf starfsemi árið 1974. Í nóvember 2016 höfðu 207 borgir tekið upp hraðvagnakerfi, flestar í [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]]. Lengsta hraðvagnakerfi heims er [[TransJakarta]] í Indónesíu sem er samtals 210 km að lengd.
 
Í umræðum um [[Borgarlína|Borgarlínu]] á [[Höfuðborgarsvæðið|Höfuðborgarsvæðinu]] hafa kostir hraðvagnakerfis verið bornir saman við kosti léttlestarkerfis.
 
{{stubbur}}