„Pizza“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Flatabaka er rétta íslenska orðið
Lína 1:
[[Mynd:Supreme pizza.jpg|thumb|right|Pizza með [[sveppur|sveppum]], [[ólífa|ólífum]] o.fl.]]
 
'''Pizza'''Flatbaka<ref name="réttritun">http://www.linguist.is/skjol/rettritun_ritreglur.pdf Undir "10. Ýmis atriði", "Um Z", "Athugið 1"</ref> eða '''pítsa''' (einnig '''flatbaka''', en íslenskur ritháttur er '''pitsa'''<ref name="réttritun"/> samkvæmt Stafsetningarorðabókinni<ref name="bin">{{BÍN|orð=pizza|mánuður=5. mars|ár=2009|q=pizza}}</ref>) er flatur [[Brauð|brauðbotn]], oftast kringlóttur, hulinn [[Tómatsósa|tómatsósu]] og [[Ostur|osti]], ásamt annarskonar [[Álegg|áleggi]] ef vill. Osturinn er venjulega [[mozzarella]] eða „pizza„flatböku-ostur“. Hægt er að nota ýmislegt sem álegg ofan á pizzuflatböku, til dæmis hakkað [[kjöt]], sneiddar [[Pylsa|pylsur]] og annað kjötálegg af ýmsu tagi (t.d. [[pepperóní]] eða [[skinka|skinku]]), [[Ávöxtur|ávexti]] og [[grænmeti]] (t.d. [[ananas]], [[Ólífa|ólífur]], [[Banani|banana]], [[Tómatur|tómata]], [[Laukur|lauk]], [[Paprika|papriku]], [[Hvítlaukur|hvítlauk]] og [[Sveppur|sveppi]]). Ýmislegt [[krydd]] er hægt að nota til að bragðbæta pizzunaflatbökuna enn frekar. Skorpan er venjulega ekki meðhöndluð sérstaklega, en þó er t.d. hægt að krydda hana, olíubera eða jafnvel fylla með osti.
 
Pizzuflatbaka er hægt að snæða á veitingastöðum, baka hana heima eða kaupa hana tilbúna (oft frosna) í stórmörkuðum. Í mörgum löndum er hægt að panta pizzuflatböku með einu símtali og fá hana senda heim að dyrum, nýbakaða og tilbúna til átu. PizzaFlatbakan er venjulega snædd heit.
 
== Hinar ýmsu gerðir af pizzumFlatbökum ==
=== Ósvikin Napólí pizzaFlatbaka ('a pizza Napoletana) ===
[[Mynd:Pizza im Pizzaofen von Maurizio.jpg|thumb|right|Pizzur í steinofni.]]
Samkvæmt ''Associazione vera pizza napoletana'' er alvöru Napólí-pizzadeig gert úr [[hveiti]], [[ger]]i og [[vatn]]i. Til að fá rétta útkomu þarf að nota [[prótein]]ríkt [[hveiti]], eins og notað er til brauðgerðar fremur en til kökugerðar. Deigið þarf að hnoða í höndunum eða með samþykktri vél. Eftir að deigið hefur hefast þarf að forma það í höndunum, án kökukeflis eða annarra hjálpartækja. Pizzuna þarf að baka í bjöllulaga steinofni sem kyntur er með eldiviði. Hiti ofnsins er á bilinu 400&nbsp;°C til 450&nbsp;°C, og pizzan er bökuð í u.þ.b. tvær mínútur. Hún á að vera mjúk, vel bökuð, ilmandi og með mjúka skorpu allan hringinn.