„Skoska þingið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
[[Mynd:Parliament debating chamber 2.jpg|thumb|250px|[[Skoska þinghúsið]] í [[Edinborg]].]]
 
'''Skoska þingið''' ([[gelíska]]: ''Pàrlamaid na h-Alba''; [[skoska]]: ''Scottish Pairlament'') er [[þing]] [[Skotland]]s sem hefur verið [[afhending (stjórnmál)|afhent]] stjórn af [[England]]i. Það er staðsett í [[Holyrood]] í höfuðborginni [[Edinborg]]. Þingið er þekkt í daglegu tali sem '''Holyrood''' (sbr. [[Breska þingið|Westminster]]) og er [[lýðræði]]sleg stofnun sem samanstendur af 129 meðlimum. Þessir meðlimir eru þekktir sem [[skoskur þingmaður|skoskir þingmenn]] (e. ''Member of the Scottish Parliament'', ''MSP''). Þingmenn eru kosnir á fjögurra á fresti. Síðustu almennu kosningar voru haldnar þann [[3. maí]] [[2007]].
 
Upprunulegt þing Skotlands var [[skoska stéttaþingið]] sem var löggjafarþing [[konungsríkið Skotland|konungsríkisins Skotland]]. Þetta þing var til frá [[13. öldin]]ni þar til konungsríkið Skotland sameinaðist [[konungsríkið England|konungsríkinu Englandi]] með [[Sambandslögin 1707|Sambandslögunum 1707]] og myndaði [[konungsríkið Stóra-Bretland]]. Þannig var skoska stéttaþingið sameinað [[enska þingið|enska þinginu]] og myndaði [[Þing Stóra-Bretlands]], staðsett í [[Westminsterborg]] í [[London]].