„Stephen Harper“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Scompiglio11 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 14:
| háskóli = [[Háskólinn í Calgary]]
}}
'''Stephen Joseph Harper''' ([[fæddur]]: [[30. apríl]] [[1959]]) er kanadískur stjórnmálamaður, firrverandi forsætisráðherra [[Kanada]] og formaður [[Íhaldsflokkurinn (Kanada)|Íhaldsflokksins]]. Hann varð forsætisráðherra eftir að flokkur hans myndaði minnihlutastjórn eftir þingskosningarnar [[2006]].
 
Harper fæddist í [[Toronto]] og er elstur þriggja systkina. Hann skráði sig í háskólanám við Háskólann í Torronto en hætti eftir tvo mánuði.<ref name="Johnson">William Johnson, ''Stephen Harper and the Future of Canada'', bls. 12</ref> Síðar flutti hann til borgarinnar [[Edmonton]] í fylkinu [[Alberta (fylki)|Alberta]] og hélt háskólanámi sínu áfram við [[Háskólinn í Calgary|Háskólann í Calgary]] þar sem hann lauk bachelors-gráðu og útskrifaðist [[1993]] með mastersgráðu.