Munur á milli breytinga „Utah“

Engin breyting á stærð ,  fyrir 3 árum
Merki: Farsíma breyting Breyting frá farsímaforriti
Merki: Farsíma breyting Breyting frá farsímaforriti
 
==Samfélag==
Höfuðborg Utah heitir [[Salt Lake City]] og það er einnig stærsta borg fylkisinsríkisins. Um 3 milljónir manns búa í Utah ([[2015]]) og flestir í kringum höfuðborgina á svæði sem heitir Wasatch Front. Í Utah liggur borgin [[Spanish Fork]] sem er elsta íslenska samfélagið í Bandaríkjunum.
 
81.4% íbúanna teljast vera hvítir, 13% latinos/spænskumælandi, 1% svartir og 1% frumbyggjar. Um 62% íbúa Utah teljast til [[mormónatrú]]ar. Íbúar hneigjast til [[Repúblikanaflokkurinn|Repúblikanaflokksins]] og hafa kosið hann í meirihluta í síðan 1964. Þrátt fyrir að vera íhaldssamt ríki var [[hjónaband samkynhneigðra]] leyft árið 2013.
 
Áfengi og tóbak lúta ströngum reglum í fylkinuríkinu og ríkið rekur áfengisbúðir. Fjárhættuspil eru bönnuð og er Utah þar eina fylkiðríkið ásamt [[Hawaii]] til að banna þau.
 
==Söguágrip==
Óskráður notandi