Munur á milli breytinga „Utah“

Engin breyting á stærð ,  fyrir 3 árum
Merki: Farsíma breyting Breyting frá farsímaforriti
Merki: Farsíma breyting Breyting frá farsímaforriti
Utah liggur að [[Idaho]] og [[Wyoming]] í norðri, [[Colorado]] í austri, [[Arizona]] í suðri og [[Nevada]] í vestri. Utah og [[New Mexico]] eru einnig horn í horn í suðaustri frá Utah. Flatarmál Utah er 219.887 [[ferkílómetri|ferkílómetrar]].
 
Þrjú landfræðileg svæði eru meginhlutar fylkisinsríkisins: [[Klettafjöll]], [[Lægðin mikla]] ([[the Great Basin]]) og [[Colorado sléttan]]. Vesturhluti fylkisinsríkisins er aðallega eyðimörk. Vindur og vatn hafa mótað [[sandsteinn|sandstein]] og skapað fögur fjöll og gljúfur. [[Stóra-Saltvatn]] er stærsta vatn Bandaríkjanna utan Vatnanna miklu og er sérstakt vegna efnasamsetningar sinnar. Hæsti punktur Utah er Kings Peak (4,123 metrar).
 
Ríkið á 70% lands í Utah. Þjóðgarðar eru fimm: [[Arches-þjóðgarðurinn]], [[Bryce Canyon-þjóðgarðurinn]], [[Canyonlands-þjóðgarðurinn]], [[Capitol Reef-þjóðgarðurinn]] og [[Zion-þjóðgarðurinn]]. Ferðaþjónusta er stór atvinnugrein og námavinnsla er enn mikilvæg.
Óskráður notandi