Munur á milli breytinga „Norður-Dakóta“

Engin breyting á stærð ,  fyrir 4 árum
ekkert breytingarágrip
(tengill leiðr.)
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti
|}
 
[[Mynd:Map of USA highlighting North Dakota.png|right|400px|thumb|''Kortið sýnir staðsetningu Norður-Dakóta'']]'''Norður-Dakóta''' er eitt af [[fylkiríki|fylkjumríkjum]] [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]]. Norður-Dakóta liggur að [[Kanada]] í norðri, [[Minnesota]] í austri, [[Suður-Dakóta]] í suðri og [[Montana]] í vestri. Norður-Dakóta er 183.112 [[ferkílómetri|ferkílómetrar]] að stærð.
 
Höfuðborg fylkisinsríkisins heitir [[Bismark (Norður-Dakóta)|Bismarck]] en stærsta borgin [[Fargo]]. Íbúar fylkisinsríkisins eru um 673 þúsund ([[2010]]). Í Norður-Dakóta, nánar tiltekið í Mountain-byggð, var fyrsta íslenska kirkjan reist í vesturheimi árið [[1884]]. <ref>[http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=418362&pageSelected=11&lang=0 Grein í Lesbók Morgunblaðsins 1954]</ref>
 
== Tilvísanir ==
Óskráður notandi