„Vaðlaheiðargöng“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Uppfæri
Lína 8:
| data1 = 3.7.2013
| label2 = Opnun
| data2 = Vor 20172018 (áætluð)
| label3 = Lengd
| data3 = 7,17 km að viðbættum 320 m vegskálum
Lína 28:
 
== Framkvæmdir ==
Undirbúningsframkvæmdir við gangamunna hófust seinni hluta 2012 en endanlega var gengið frá samningum við aðalverktaka verksins, [[Íslenskir aðalverktakar|Íslenska aðalverktaka]] og [[Marti Contractors]], 1. febrúar 2013. Vinna við sjálfa gangagerðina hefsthófst sumarið 2013.<ref name="SkrifaðUndir">{{H-vefur | url = http://www.ruv.is/frett/skrifa-undir-samning-um-vadlaheidargong | titill = Skrifa undir samning um Vaðlaheiðargöng | dagsetning = 1. febrúar 2013 | miðill = Ríkisútvarpið | dags skoðað = 27-02-2013}}</ref>
 
Framkvæmdir töfðust vegna vatnsæða í fjallinu sem trufluðu gerð gangnanna. Heitt vatn flæddi um göngin og um tíma var farið um í göngunum með bátum og kalt vatn var notað til kælingar. Síðasta haftið var sprengt í lok apríl árið 2017 og stendur til að opna þau ári síðar.
 
==Sjá einnig==