„2003“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 26:
 
===Febrúar===
[[Mynd:London_Anti_Iraq_War_march,_15Feb_2003.jpg|thumb|right|Mótmæli gegn stríði í London.]]
* [[1. febrúar]] - Geimskutlan ''[[Columbia (geimskutla)|Geimskutlan Columbia]]'' fórst yfir [[Texas]] þegar hún er ad koma aftur inn í [[andrúmsloft|andrúmsloftið]]. Allir [[geimfari|geimfararnir]] fórust, sjö talsins.
* [[1. febrúar]] - [[Þórólfur Árnason]] tók við sem [[borgarstjórar í Reykjavík|borgarstjóri]] [[Reykjavík]]urborgar.
* [[4. febrúar]] - [[Serbía og Svartfjallaland]] hætti að nota nafnið [[Júgóslavía]] opinberlega.
Lína 32 ⟶ 33:
* [[9. febrúar]] - [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] hélt fræga ræðu í [[Borgarnes]]i þar sem hún gagnrýndi afskipti Davíðs Oddssonar af viðskiptalífinu.
* [[15. febrúar]] - Alþjóðleg mótmæli fóru fram gegn [[Íraksstríðið|stríðinu í Írak]]. Meira en 6 milljónir manns mótmæltu í borgum heimsins.
* [[17. febrúar]] - Egypska trúarleiðtoganum [[Abu Omar]] var rænt af útsendurum [[CIA]] í Mílanó.
* [[18. febrúar]] - 198 létust þegar maður kveikti eld í neðanjarðarlest í [[Seúl]] í Suður-Kóreu.
* [[19. febrúar]] - 302 hermenn létust þegar herflugvél hrapaði í [[Íran]].
* [[19. febrúar]] - [[Alþjóðaheilbrigðisstofnunin]] staðfesti að [[Ebóla]]faraldur væri hafinn í [[Vestur-Kongó]].
* [[21. febrúar]] - Jarðskjálfti reið yfir [[Xinjang]]. 257 fórust.
* [[24. febrúar]] - Sænska sjónvarpsstöðin [[SVT24]] hóf útsendingar.
* [[26. febrúar]] - Bandarískur kaupsýslumaður kom inn á spítala í [[Hanoi]] með [[Bráðalungnabólga|bráðalungnabólgu]], einnig þekkt sem SARS.
* [[26. febrúar]] - [[Stríðið í Darfúr]] hófst þegar skæruliðar risu gegn stjórn [[Súdan]].
* [[28. febrúar]] - Kvikmyndin ''[[Nói albínói]]'' eftir [[Dagur Kári Pétursson|Dag Kára Pétursson]] var frumsýnd.
* [[28. febrúar]] - [[Václav Klaus]] var kjörinn forseti Tékklands.
 
===Mars===
* [[2. mars]] - [[Pakistan|Pakistönsk]] yfirvöld handsömuðu [[Khalid Shaikh Mohammed]] sem var álitinn standa á bak við árásina á [[World Trade Center|tvíburaturnana]] í [[New York borg|New York]] og [[Pentagon]] í [[Washington (borg)|Washington]] þann [[9. september]] [[2001]]. Einnig handtóku þeir [[Mustafa Ahmed al-Hawsawi]] sem var talinn hafa fjármagnað árásirnar.