„2003“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 97:
* [[26. september]] - Tónlistarhúsið [[Auditorio de Tenerife]] var vígt á Kanaríeyjum.
===Október===
[[Mynd:Tate_Modern_(5341378679).jpg|thumb|right|''The Weather Project'' í Tate Modern.]]
* [[1. október]] - [[Íslenskur eyrir|Eyririnn]] var lagður niður og ein [[Íslensk króna|króna]] varð minnsta gjaldmiðilseiningin á [[Ísland]]i.
* [[10. október]] - Bandaríska kvikmyndin ''[[Kill Bill]]'' var frumsýnd.
* [[12. október]] - Myndvinnsluhugbúnaðurinn ''[[Hugin]]'' kom fyrst út.
* [[16. október]] - Listaverkið ''[[The Weather Project]]'' eftir [[Ólafur Elíasson|Ólaf Elíasson]] var opnað almenningi í [[Tate Modern]] í London.
* [[17. október]] - [[Friðarbogin]], samtök homma og lesbía, voru stofnuð í [[Færeyjar|Færeyjum]].
* [[24. október]] - Síðasta áætlunarflug [[Concorde]]-þotu var flogið.
 
===Nóvember===
* [[21. nóvember]] - Breska kvikmyndin ''[[Ástin grípur alla]]'' var frumsýnd.