„Balkanfura“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
taxobox
snyrti
Lína 20:
[[Mynd:Pinus peuce Habitus BotGardBln0906.jpg|thumb|Balkanfura.]]
[[Mynd:Pinus peuce foliage Bulgaria.jpg|thumb|Barrnálar.]]
 
 
'''Balkanfura''' (''Pinus peuce'') einnig kölluð '''silkifura''' <ref>[http://lystigardur.akureyri.is/default.aspx?modID=16&pId=999&fl=2 Silkifura] Lystigarður Akureyrar, skoðað 23. september, 2016.</ref> er [[fura]] sem vex í fjalllendi [[Balkanskagi|Balkanskaga]]; í Makedóniu, Búlgaríu, Albaníu, Svartfjallalandi, Kosovo og Serbíu.
Hún er 5-nála fura sem vex í 1000-2200 metra hæð og nær allt að 40 metrum. Balkanfura er lítið reynd á Íslandi en er á margan hátt svipuð [[lindifura|lindifuru]].<ref>[http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/barrtre/furutegundir/ Furutegundir] Skógrækt ríkisins. Skoðað 23. september, 2016</ref>
 
 
==Tilvísanir==