„Neyðarstjórn kvenna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
ýmsar smávægilegar lagfæringar
Lína 1:
Neyðarstjórn kvenna voru femínískur félagsskapur [[Aðgerðastefna|aðgerðarsinna]] sem stofnaður var þann 28. október árið 2008 í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|efnahagskreppunnar]]. Í hópnum hafa líklegast verið um 25-30 virkir meðlimir en samtökin hlutu þónokkurn meðbyr og höfðu um 2200 meðlimir skráð sig í samtökin á netinu þegar mest var. Neyðarstjórn kvenna var einn fjölmargra hópa aðgerðarsinna sem stofnaðir voru í [[Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008|Búsáhaldabyltingunni]].
{{tocleft}}
 
== Stofnun og starf samtakanna ==
Samtökin voru stofnuð af konum sem vildu efla rödd og stöðu kvenna í umræðum í fjölmiðlum og á þingi í kjölfar fjármálahrunsins. Katrín Anna Guðmundsdóttir, einn stofnenda samtakanna lýsti því yfir að megintilgangur þeirra væri að stuðla að uppbyggingu þjóðféagsins þar sem lögð væri áhersla á gildi sem fælu í sér virðingu fyrir manneskjunni, samfélaginu, lífinu, náttúrunni og umhverfinu.<ref>http://timarit.is/files/9750286.pdf</ref>
Katrín Anna Guðmundsdóttir, einn stofnenda samtakanna lýsti því yfir að megintilgangur þeirra væri að stuðla að uppbyggingu þjóðféagsins þar sem lögð væri áhersla á gildi sem fælu í sér virðingu fyrir manneskjunni, samfélaginu, lífinu, náttúrunni og umhverfinu.
<ref>http://timarit.is/files/9750286.pdf</ref>
 
Neyðarstjórn kvenna gáfu einnig út blað sem bar heitið Kvennastjórnartíðindi. Yfirlýst Markmiðið þeirra var að skrifa á faglegann hátt um mikilvæga þætti í endurmótun íslensks samfélags. Alls komu út 4 tölublöð af Kvennastjórnartíðindum. Ritstjórar þeirra voru Kristín I. Pálsdóttir, Steinunn Gyðu og Guðjónsdóttir, Auður Alfífa Ketilsdóttir og Salvör Kristjana Gissurardóttir.
 
Samkvæmt Kvennastjórnartíðindum voru það karlar sem að leiddu þjóðina í þessa efnahagsstöðu árið 2008. Blaðið taldi það augljóst að þeir yrðu ekki einir og sér að koma þjóðinni upp úr þessum hörmungum sem íslenska þjóðin var að ganga í gegnum. Kvennastjórnartíðindi kröfðust þess að konur og karlar kæmu að uppbyggingu hins nýja samfélags og á öllum sviðum þess. <ref>https://rafhladan.is/bitstream/handle/10802/11466/1.%20tbl..pdf</ref>
 
Samtökin lögðu á það áherslu að á [[Alþingi]] ætti að vera þverskurður þjóðarinnar og þar sem um helmingur þjóðarinnar eru kvenmenn væri eðlilegt að hlutfall kvenna væri í takt við það á Alþingi. Þá þótti meðlimum einnig að mikilvægt væri að nýta þekkingu og reynslu íslenskra kvenna í stjórnmálum á þeim erfiðu tímum sem þjóðin væri að ganga í gegnum. <ref>http://timarit.is/files/9750286.pdf</ref> Neyðarstjórn kvenna naut strax mikilla vinsælda á netinu og skömmu eftir stofnun hennar höfðu 2.200 konur skráð sig í samtökin. Samtökin héldu úti Facebook síðu, gáfu út tímarit ásamt því að standa fyrir hinum ýmsu viðburðum á borð við þjóðfund á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] og námskeið fyrir þingmenn. Samtökin vöktu einnig mikla athygli þegar þær klæddu [[Stytta Jóns Sigurðssonar á Austurvelli|styttuna af Jóni Sigurðssyni]] á Austurvelli í bleikan kjól á útifundi ásamt fleiru. <ref>http://www.visir.is/g/2008873950048/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol</ref>
Neyðarstjórn kvenna naut strax mikilla vinsælda á netinu og skömmu eftir stofnun hennar höfðu 2.200 konur skráð sig í samtökin. Samtökin héldu úti facebook síðu, gáfu út tímarit ásamt því að standa fyrir hinum ýmsu viðburðum á borð við þjóðfund á Arnarhóli og námskeið fyrir þingmenn.
Samtökin vöktu einnig mikla athygli þegar þær klæddu Jón Sigurðsson í bleikan kjól á útifundi ásamt fleiru. <ref>http://www.visir.is/g/2008873950048/jon-sigurdsson-klaeddur-i-kjol</ref>
 
 
Lína 26 ⟶ 21:
 
Það voru ekki allir í samtökunum sammála um að stofna nýjan lista og bjóða sig fram í Alþingiskostningum. Sóley Tómasdóttir, sem var ein af forystukonum samtakanna, sagði skilið við flokkinn vegna áforma þeirra um framboð.
 
Ekkert varð að stofnun flokksins.
<ref>http://eyjan.pressan.is/frettir/2009/01/27/nyr-kvennalisti-i-uppsiglingu-neydarstjorn-kvenna-aetlar-ad-bjoda-fram-i-thingkosningunum-i-vor/</ref>