Munur á milli breytinga „Plútóníum“

það er líka kallað "plútónín"
m (Tók aftur breytingar 212.30.240.60 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 5.134.65.159)
(það er líka kallað "plútónín")
 
'''Plútóníum''' (eða '''plúton''' eða '''plútónín''') (skammstafað '''Pu''') er [[geislavirkni|geislavirkt]] [[frumefni]] með [[sætistala|sætistöluna]] 94. Það er unnið úr [[úraníum]]. Það var fyrst einangrað árið 1940. Plútóníum er að finna í nokkru magni sem úranískt málmgrýti. Það er formað á nokkuð svipaðan hátt og neptúníum, með geislun af náttúrulegu úraníum og með sama nifteindafjölda.
 
Plútóníum er notað við smíði kjarnavopna og sem orkugjafi á iðnaðarvettvangi. Eitt kílógram af plútóníum jafngildir um það bil 22 milljón kílówattstundum af hitaorku. Sprengikraftur plútóníum er gríðarmikill.
21

breyting