„Atviksorð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Oddurv (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 213.167.147.220 (spjall), breytt til síðustu útgáfu GünniX
Lína 4:
Meginhlutverk atviksorða er að standa með [[sagnorð|sögnum]], [[lýsingarorð]]um eða öðrum atviksorðum og skerpa eða að greina nánar um merkingu setningarinnar, eða orðanna sem þau standa með. Atviksorð standa '''ekki''' með [[nafnorð]]um.
 
=== Að standa með sögnum ===
Atviksorð standa oftast með [[sagnorð|sögnum]] til að þrengja eða tilgreina nánar merkingu þeirra.