„Sandey (Færeyjum)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Posedlost111 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
tengill
Lína 7:
[[Fiskveiðar]] eru aðalatvinnuvegur eyjarskeggja en þar er einnig stunduð töluverð [[sauðfjárrækt]]. Frystihús í eigu Sandoy Seafood eru bæði á Sandi og í Skopun.
 
[[Ferja]] gengur á milli Sandeyar og Straumeyjar og styttist siglingin verulega þegar ferjuhöfnin [[Gamlarætt]] syðst á Straumey var tekin í notkun 1992 en áður sigldi ferjan til [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshafnar]]. Einnig gengur ferja frá Sandi til [[Skúfey|Skúfeyjar]]. Framkvæmdir hófust við gerð neðansjávargangna milli Sandeyjar og Straumeyjar 21 febrúar 2017 sem gert er ráð fyrir að teknar verði í almenna notkun 2021. Verða göng þessi, [[Sandoyargöngin]], þau lengstu og stærstu í Færeyjum, alls um 12 kílómetra löng.
 
{{Eyjar í Færeyjum}}