„Kúrdistan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Kort sem sýnir svæðið þar sem Kúrdar búa. '''Kúrdistan''' er landsvæði í [[Mið-Austurlönd]...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Kurdish-inhabited_area_by_CIA_(1992)_box_inset_removed.jpg|thumb|right|Kort sem sýnir svæðið þar sem Kúrdar búa.]]
'''Kúrdistan''' er lauslega skilgreint landsvæði í [[Mið-Austurlönd]]um þar sem [[Kúrdar]] eru meirihluti íbúa. Þetta svæði er að stærstum hluta í [[Tyrkland]]i ([[Norður-Kúrdistan]]) en nær inn í [[Sýrland]] ([[Rojava]]), [[Írak]] ([[Suður-Kúrdistan]]) og [[Íran]] ([[Austur-Kúrdistan]]). Kúrdistan nær yfir norðvesturhluta [[Zagrosfjöll|Zagrosfjalla]] og austurhluta [[Tárusfjöll|Tárusfjalla]].
 
Sumir [[kúrdísk þjóðernisstefna|kúrdískir þjóðernissinnar]] vilja stofna sjálfstætt ríki í Kúrdistan meðan aðrir vilja aukna sjálfstjórn innan núverandi landamæra.