„George W. Bush“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
| nafn = George Walker Bush
| búseta =
| mynd = George-W-Bush.jpeg
| myndastærð = 250px
| myndatexti = George W. Bush
| fæðingarnafn = George Walker Bush
| fæðingardagur = [[6. júlí]] [[1946]]
Lína 24:
| þyngd =
}}
[[Mynd:George-W-Bush.jpeg|thumb|George W. Bush]]
'''George Walker Bush''' ([[fæðing|fæddur]] [[6. júlí]] [[1946]]; {{framburður|En-us-George Walker Bush.ogg}}) var 43. forseti [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]]. Hann tilheyrir [[Repúblikanaflokkurinn|Repúblikanaflokknum]] og gegndi áður starfi [[ríkisstjóri|ríkisstjóra]] [[Texas]]. Hann tók við af [[Bill Clinton]] [[20. janúar]] [[2001]] sem forseti eftir að hafa naumlega sigrað mótframbjóðanda sinn úr röðum [[Demókrataflokkurinn|Demókrata]], [[Al Gore]] í kosningum í [[nóvember]] árið [[2000]] þar sem Bush fékk reyndar færri atkvæði á landsvísu en náði fleiri [[Kjörmenn|kjörmönnum]]. Bush sigraði svo aftur í kosningunum [[2004]], þá á móti [[Öldungadeild Bandaríkjaþings|öldungadeildarþingmanninum]] [[John Kerry]], nú með naumum meirihluta atkvæða á landsvísu. Varaforseti Bush var [[Dick Cheney]]. Seinna kjörtímabili Bush lauk [[20. janúar]] [[2009]].