„Lundi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar 37.205.37.158 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Dexbot
Lína 17:
'''Lundi''' ([[fræðiheiti]]: ''Fratercula arctica'') er fugl af [[svartfuglar|svartfuglaætt]], og af [[ættkvísl (flokkunarfræði)|ættkvísl]] [[lundar|lunda]]. Hann gengur undir ýmsum gæluheitum og er stundum kallaður ,,litli munkur í norðri“ eða ,,litli bróðir í norðri“. Algengt er að lundinn sé kallaður prófastur sökum útlits og hátta. Lundaunginn er kallaður kofa en í [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]] gengur hann undir heitinu [[lundapysja]][http://www.puffins.is/index.php?option=com_content&view=category&layout=blog&id=1&Itemid=8&lang=is].
Lundinn er algengastur við strendur [[Ísland]]s og er talið að 60% af öllum stofninum verpi við Ísland[http://animals.nationalgeographic.com/animals/birds/atlantic-puffin/]. Fuglinn verpir í stórum þyrpingum í holur sem þeir grafa í jarðveginn. [[Svartfuglar|Svartfuglum]] á norðurhveli jarðar svipar nokkuð til [[Mörgæs|mörgæsa]] á suðurhveli, að líkamsbyggingu og litasamsetningu.
Þrjár lundategundir eru til í heiminum. Lundi er sú tegund sem lifir hér við land[http://www.puffins.is/index.php?option=com_content&view=category&layout=blog&id=1&Itemid=8&lang=is]. fokk
 
== Útlit og einkenni ==