„Adolf Hitler“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Syum90 (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 82.112.90.182 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Syum90
Ekkert breytingarágrip
Lína 8:
| fæðingardagur = [[20. apríl]] [[1889]]
| fæðingarstaður = [[Braunau am Inn]], [[Austurríki-Ungverjaland]]
| dauðadagur = {{Dauðadagur og aldur|1945|4|30|1889|4|20}}
| dauðastaður = [[Berlín]], [[Þýskaland]]i
| orsök_dauða = [[Sjálfsmorð]]
| þekktur_fyrir = Leiðtogi [[Nasismi|nasista]] í Þýskalandi; [[Führer|Foringi]] (''Führer'') [[Þriðja ríkið|Þriðja ríkisins]]
Lína 24:
| þyngd =
}}
'''Adolf Hitler''' ([[20. apríl]] [[1889]] – [[30. apríl]] [[1945]]) var [[Kanslari Þýskalands|kanslari]] [[Þýskaland]]s á árunum [[1933]]-[[1945]] og á árunum [[1934]]-[[1945]] „[[Führer|foringi]] og kanslari“ ([[þýska]] ''Führer und Reichskanzler'') [[Þýskaland]]s.
 
Hitler fæddist í [[Braunau am Inn]] í [[Austurríki-Ungverjaland]]i, nálægt þýsku landamærunum. Hann var fjórði í röð sex barna [[Alois Hitler]] og konu hans, [[Klara Hitler|Klöru]]. Sem ungur maður reyndi Hitler að komast inn í [[Listahákólinn í Vín|listaháskólann í Vín]], en var hafnað. Þegar [[fyrri heimsstyrjöldin]] braust út gerðist hann sjálfboðaliði í bæverska hernum og barðist á vesturvígstöðvunum fyrir Þjóðverja nær allt stríðið, þar til hann særðist þann 15. október 1918 eftir [[Efnavopn|gasárás]] og var fluttur á herspítala. Eftir ósigur Þjóðverja settist Hitler að í [[München]] í [[Bæjaraland]]i og gekk 1919 í stjórnmálaflokk sem seinna var kallaður [[Nasismi|Nasistaflokkurinn]]. Hitler varð formaður þess flokks 1921 og leiddi flokkinn til æviloka. Árið 1923 tók hann þátt í misheppnaðri valdaránstilraun í München sem nefnd hefur verið [[Bjórkjallarauppreisnin|bjórkjallarauppreisnin]]. Hann var fangelsaður í kjölfarið og skrifaði bókina [[Mein Kampf]] á meðan fangelsisvistinni stóð, en hann var látinn laus úr haldi eftir aðeins eitt ár. Hitler komst til valda árið 1933 en þá var hann útnefndur kanslari Þýskalands af [[Paul von Hindenburg]], [[Forseti Þýskalands|forseta Þýskalands]]. Eftir fráfall Hindenburgs árið eftir tók Hitler sér titil kanslara og foringja og var í reynd orðinn einræðisherra í Þýskalandi.