„Fræbbblarnir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
leiðr innsl.villur
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
| ár = 1978 – 1983<br/>1996 - Í dag
| vef = [http://fraebbblarnir.com/ Fraebbblarnir.com]
| nú = [[ValgarðValgarður Guðjónsson]]<br/>[[Arnór Snorrason]]<br/>[[Þorsteinn Hallgrímsson]]<br/>[[Guðmundur Þór Gunnarsson]]<br/>[[Helgi Briem]]<br/>[[Ríkharður H. Friðriksson]]<br/>[[Iðunn Magnúsdóttir]]
}}
'''Fræbbblarnir''' er elsta íslenska [[pönk]] [[hljómsveit|hljómsveitin]], stofnuð árið 1978 í [[Menntaskólinn í Kópavogi|Menntaskólanum í Kópavogi]] og var upphaflega ætlað að spila aðeins einu sinni. Stofnendur hljómsveitarinnar voru þeir [[Stefán Karl Guðjónsson]], [[ValgarðValgarður Guðjónsson]], [[Þorsteinn Hallgrímsson]], [[Hálfdan Þór Karlsson]] og [[Barði Valdimarsson]] en hljómsveitin hefur gengist undir miklar mannabreytingar í gegnum tíðina. Sveitin var virk frá árunum 1978 - 1983, kom aftur saman árið 1996 og hélt nýlega upp á 35 ára starfsafmæli sitt. Sveitin er þekkt fyrir hröð og melódísk lög en alls hafa Fræbbblarnir gefið út níu plötur á ferlinum, þrjár [[smáskífa|smáskífur]], fimm [[breiðskífa|breiðskífur]] og eina [[safnplata|safnplötu]].
 
==Árin 1978 til 1983==