„Vallhumall“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 217.171.220.250 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 62.65.215.44
Ekkert breytingarágrip
Lína 18:
'''Vallhumall''' ([[fræðiheiti]]: ''Achillea millefolium'') er fjölær [[jurt]] af [[körfublómaætt]]. [[Blóm]]in hvít en [[stilkur]]inn og [[Laufblað|laufin]] græn. Aðalblómgunartíminn er í [[júlí]]. Hæð plöntunnar er 10 - 50 sentimetrar. Vallhumall er algengur um allt [[norðurhvel]] jarðar.
 
Vallhumall er frekar algeng planta á [[Ísland]]i og vex að mestu á [[Norðaustland|Norðausturland]]i og [[Suðvesturland]]i. Kjörlendi plöntunnar er valllendi. Plantan dreifir sér ekki vel á hálendi en á Norðausturlandi eru nokkur dæmi um að hún finnist ofar en 500 metra fyrir ofan [[sjávarmál]].
 
Plantan er oft notuð í alls konar græðandi [[smyrsl]], te og sem bragðbætir í [[bjór (öl)|bjór]].