„Össur Geirsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Laggs (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Laggs (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Össur Geirsson''' er íslenskur [[básúna|básúnuleikari]], [[útsetning|útsetjari]] og [[tónlistarkennari]]. Hann lauk [[burtfararpróf|burtfararprófi]] í útsetningum frá [[Tónlistarskóli FÍH|Tónlistarskóla FÍH]] árið [[1987]] og blásarakennaraprófi frá [[Tónlistarskólinn í Reykjavík|Tónlistarskólanum í Reykjavík]] árið [[1988]]. Hann hefur verið málmblásarakennari við [[Skólahljómsveit Kópavogs]] frá árinu [[1987]], og aðalstjórnandi og skólastjóri hennar frá [[1993]]. Össur hefur komið fram með ýmsum tónlistarhópum sem stjórnandi, útsetjari eða hljóðfæraleikari, t.d. [[Sinfóníuhljómsveit Íslands]], [[Stórsveit Reykjavíkur]], Hljómsveit Íslensku Óperunnar og hjá [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúsinu]]. Össur hefur einnieinnig leikið inná fjölmargar hljómplötur, m.a. hjá [[Bubbi Morthens|Bubba Morthens]], [[Stuðmenn|Stuðmönnum]] og [[Todmobile]].