„Sandeyjargöngin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Sandoyargöngin''' eða '''Sandeyjargöngin''' (færeyska: ''Sandoyartunnilin'') eru fyrirhuguð neðansjávargöng milli Sandeyjar og Straumeyjar. Lengd verður 10.6 kíl...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Map of the tunnels of the Faroe Islands.png|thumb|Göngin sjást hér á korti.]]
'''Sandoyargöngin''' eða '''Sandeyjargöngin''' (færeyska: ''Sandoyartunnilin'') eru fyrirhuguð neðansjávargöng milli [[Sandey]]jar og [[Straumey]]jar. Lengd verður 10.6 kílómetrar. Gröftur hófst í febrúar 2017 og fyrirhugað er að opna göngin árið 2021.