„Varg Vikernes“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Varg Vikernes.jpg|thumb]]
'''Varg Vikernes''' (f. '''Kristian Vikernes''' þann [[11. febrúar]] [[1973]] í [[Bergen]] í [[Noregur|Noregi]]), einnig þekktur af viðurnefninu "Grishnackh greifi" eða "Greifinn", er [[Noregur|norskur]] tónlistarmaður. Vikernes varð þekktur á upphafsdögum svokallaðrar [[svartmálmur|svartmálms]]-tónlistarstefnunnar í Noregi á 9. áratug 20. aldar fyrir að standa fyrir því að fjölmargar kirkjur voru brenndar. Vikernes stóð að baki eins manns tónlistarverkefnisins[[Svartmálmur|svartmálmbandsins]] [[Burzum]], hann varð seinna áberandi talsmaður fyrir [[Norræn goðafræði|heiðinni]] [[Germanska Heiðingjasambandið|óðalshyggju]]. Árið [[1993]] var Vikernes sakfelldur fyrir [[morð]]ið á Øystein „Euronymous“ Aarseth, ásamt því að hafa tekið þátt í því að brenna fjölmargar kirkjur í Noregi. Hann hefur nú lokið afplánun.
 
{{Stubbur|æviágrip|noregur}}