„Ararat“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Ararat séð frá Tyrklandi. thumb|Ararat frá [[Yerevan, Armeníu.]] '''Ararat''' er fja...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 10. apríl 2017 kl. 11:21

Ararat er fjall í Igdir-hérað í norðaustur-Tyrklandi, 16 km frá írönsku landamærunum og 32 km frá armensku landamærunum. Fjallið er hæsta fjall Tyrlkands; 5.137 metrar að hæð og rís 3.611 metra yfir umhverfi sitt. Fjallið samanstendur af tveimur toppum og hefur það myndast sem eldkeila. Fjallið var sögulega á armensku svæði þar til Ottómanaveldið lagði það undir sig. Hefur það þýðingu fyrir Armena. Ararat er fjallið þar sem Nói á að hafa strandað á skipi sínu eftir syndaflóðið samkvæmt fyrstu Mósebók.

Ararat séð frá Tyrklandi.
Ararat frá Yerevan, Armeníu.