„Louvre“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Když91 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Louvre.jpg|thumb|200px|Louvre-minjasafnið. [[Louvre-píramídinn]] er til vinstri.]]
 
'''Louvre-minjasafnið''' ([[franska]]: ''Musée de Louvre'') er [[listasafn]] í [[París]] í [[Frakkland]]i. Það er næst mest heimsótta listasafn í heimi, sögufrægt minnismerki og þjóðminjasafn Frakklands. Það er landamerki miðsvæðis á hægri austurbakka [[Signa|Signu]]. Þar eru næstum 35.000 smíðisgripir frá 7000 f.Kr. til [[19. öldin|19. aldarinnar]].
 
Minjasafnið er í [[Louvre-höll]]inni (''Palais du Louvre''), sem er virki byggt á [[12. öld]]inni af [[Filip 2.]], rústir virkisins eru enn sýnilegar. Smám saman þróaðist mannvirkið í að verða að höll. Árið [[1674]] ákvað [[Loðvík 14.]] að búa í [[Versalir|Versölum]] og var þá konunglegt safn sýnt þarna. Í [[franska byltingin|frönsku byltingunni]] tilkynnti [[Þjóðsamkoma]]n að Louvre-byggingin ætti vera notuð sem minjasafn.