„Elísabet 2. Bretadrottning“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Peadar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
Elísabet var eldri dóttir Alberts hertoga af York og konu hans, [[Elísabet Bowes-Lyon]]. Þegar hún fæddist var ekkert sem benti til þess að hún yrði framtíðarþjóðhöfðingi Bretlands. Ríkisarfinn var eldri bróðir föður hennar, [[Játvarður 8.|Játvarður]] prins af Wales, og allir bjuggust við að hann gengi í hjónaband og eignaðist börn. Hann varð að vísu konungur [[1936]] en sagði af sér seinna sama ár og þá varð faðir Elísabetar konungur, þvert gegn vilja sínum, og tók sér nafnið Georg 6. Elísabet stóð þá næst til ríkiserfða þar sem hún átti engan bróður. Hún fékk þó ekki titilinn prinsessa af Wales.
 
Eiginmaður hennar er [[Filippus prins, hertogi af Edinborg]], og gengu þau í hjónaband [[1947]]. Þau eru bæði afkomendur [[Kristján 9.|Kristjáns 9.]] Danakonungs og [[Viktoría Bretadrottning|Viktoríu]] Bretadrottningar. Saman eiga þau fjögur börn en þau eru í aldursröð: [[Karl Bretaprins|Karl, prins af Wales]], (sem er ríkisarfi), [[Anna Bretaprinsessa|Anna prinsessa]], [[Andrés prins, hertogi af York]] og [[Játvarður prins, jarl af Wessex]].
 
{{töflubyrjun}}