„Áttatíu ára stríðið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
Skipti út Tizian_060.jpg fyrir Fernando_Álvarez_de_Toledo,_III_Duque_de_Alba,_por_Antonio_Moro.jpg.
Lína 5:
 
==Járnhertoginn==
[[Mynd:Tizian_060Fernando Álvarez de Toledo, III Duque de Alba, por Antonio Moro.jpg|thumb|right|Fernando de Toledo á málverki eftir [[Tiziano]].]]
Til að takast á við ástandið sendi Filippus inn herlið undir stjórn [[Fernando Álvarez de Toledo]] hertoga sem kom til [[Brussel]] [[22. ágúst]] [[1567]]. Hertoginn leit á sig sem fulltrúa Filippusar og gekk þannig alveg framhjá landstjóranum sem leiddi til afsagnar hennar. Hann lét meðal annars taka greifanna [[Philip de Montmorency]] og [[Lamoral]] af lífi fyrir að hafa sýnt mótmælendum linkind. Fyrir þetta hlaut hann viðurnefnið „járnhertoginn“. Þessar aðgerðir ollu almennri hneykslan og virkuðu eins og olía á eld.