„Franska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Tek aftur breytingu 1556436 frá 46.239.196.60 (spjall)
Lína 17:
Franska er [[opinbert tungumál]] í Frakklandi, [[Lýðveldið Kongó|Lýðveldinu Kongó]], [[Kanada]], [[Madagaskar]], [[Fílabeinsströndin]]ni, [[Kamerún]], [[Búrkína Fasó]], [[Malí]], [[Senegal]], [[Belgía|Belgíu]], [[Rúanda]], [[Haítí]], [[Sviss]], [[Búrúndí]], [[Tógó]], [[Miðafríkulýðveldið|Miðafríkulýðveldinu]], [[Kongó]], [[Gabon]], [[Kómoreyjar|Kómoreyjum]], [[Djíbútí]], [[Lúxemborg]], [[Guadeloupe]], [[Martiník]], [[Máritíus]], [[Vanúatú]], [[Seychelleseyjar|Seychelleseyjum]] og [[Mónakó]]. Auk þess er hún nokkuð mikið töluð í [[Alsír]], [[Túnis]], [[Marokkó]] og fleiri löndum en er þó ekki opinbert tungumál þar.
Til eru ýmsar mállýskur í frönsku.
 
Nokkur orð/setningar:
 
Hæ! = '''Salut!'''
 
Halló! = '''Bonjour!'''
 
== Dreifing ==