„Vestur-Pommern (hérað)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Když91 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Když91 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Vestur-Pommern''' ([[pólska]]: ''województwo zachodniopomorskie'') er [[héruð Póllands|hérað]] í Norðvestur-[[Pólland]]i. Það var stofnað þann [[1. janúar]] [[1999]] við sameiningu nokkurra eldri héraða. Stærsta borgin í héraðinu og höfuðborg þess er [[Szczecin]]. Árið [[2014]] voru íbúar héraðsins 1.717.790 samtals. Flatarmál héraðsins er 22.893 [[ferkílómetri|ferkílómetrar]].
 
Svæðið hefur 65 borgum. [[Szczecin]] hefur stærsta fjölda fólks (408 176) og [[Nowe Warpno]] hefur minnsti fjöldi íbúa (1 223).
 
''Szczecin-Goleniów-Alþjóðaflugvöllurinn Samstaða'' i [[Goleniów]] er umædmis-flugvelli. Svæðið hefur margar hafnir t.d. [[Szczecin]], [[Świnoujście]], [[Police]] og [[Kołobrzeg]].