Munur á milli breytinga „William Ian Miller“

ekkert breytingarágrip
 
'''William Ian Miller''' (f. [[1946]]) er [[prófessor]] í [[lögfræði]] við [[Michigan-háskóli|Michigan-háskóla]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Hann hefur ritað talsvertmikið um íslenskar fornbókmenntir frá lögfræðilegu sjónarhorni, með hliðsjón af [[mannfræði]] og [[félagsfræði]].
 
Miller hefur starfað við lagadeild Michigan háskóla frá 1984, og gegnir þar stöðu sem kennd er við Thomas G. Long. Rannsóknir hans hafa einkum snúist um túlkun [[Íslendingasögur|Íslendingasagna]], og þangað sækir hann efni í bækur sínar ''Bloodtaking and Peacemaking'' (1990), ''Audun and the Polar Bear'' (2008), ''"Why is your axe bloody:" A Reading of Njáls Saga'' (2014) og fleiri.
* (Með [[Theodore M. Andersson]]): ''Law and literature in medieval Iceland: Ljósvetninga saga and Valla-Ljóts saga''. Stanford University Press, Stanford CA 1989.
; Greinar
William Ian Miller hefur ritað margar greinar og bókakafla um íslenskar miðaldabókmenntir, sjá skrár [[Gegnir|Landsbókasafns]].
== Tenglar ==