Munur á milli breytinga „William Ian Miller“

Engin breyting á stærð ,  fyrir 4 árum
ekkert breytingarágrip
Miller hefur starfað við lagadeild Michigan háskóla frá 1984, og gegnir þar stöðu sem kennd er við Thomas G. Long. Rannsóknir hans hafa einkum snúist um túlkun Íslendingasagna, og þangað sækir hann efni í bækur sínar ''Bloodtaking and Peacemaking'' (1990), ''Audun and the Polar Bear'' (2008), ''"Why is your axe bloody:" A Reading of Njáls Saga'' (2014) og fleiri.
 
Hann hefur einnig fjallað um tilfinningar, einkum óþægilegar, sbr. bækurnar: ''Humiliation'' (1993), ''The Anatomy of Disgust'' (1997) — tilnefnd besta bók ársins 1997 í mannfræði og félagsfræði af félagiFélagi bandarískra bókaútgefenda; ''The Mystery of Courage'' (2000), ''Faking It'' (2003), og ''Losing It'' (2011), þar sem hann beinir sjónum að fordómum gagnvart öldrun og hrörnun. The Chicago Tribune og Macleans Magazine of Canada töldu ''Losing It'' meðal bestu fræðibóka ársins 2011.
 
''Eye for an Eye'' (2006) er ítarleg umfjöllun um hefndarlögmálið.