„Kalíníngrad“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tremonist (spjall | framlög)
m bætti við Flokkur:Hansasambandið með HotCat
+mynd
Lína 1:
[[Mynd:Kaliningrad Montage (2016).png|thumb|Kaliningrad.]]
'''Kalíníngrad''' ([[rússneska]] ''Калиниград'', [[þýska]] ''Königsberg'', [[litháíska]] ''Karaliaučius'', [[pólska]] ''Królewiec'') er [[Rússland|rússnesk]] [[borg]] við [[Eystrasalt]]. Borgin og samnefnt hérað í kring liggja milli [[Litháen]]s og [[Pólland]]s en eru aðskilin frá öðrum hlutum Rússlands af [[Eystrasaltslöndin|Eystrasaltslöndunum]] og [[Hvíta-Rússland]]i. Borgin, sem lengst af hét '''Königsberg''', var stofnuð á miðöldum af [[Þýsku riddararnir|Þýsku riddurunum]], var [[Prússland|prússnesk]] fram til sameiningar Þýskalands árið [[1871]] og eftir það [[Þýskaland|þýsk]] fram til loka [[Síðari heimsstyrjöld|Síðari heimsstyrjaldar]], en var þá hertekin af [[Rauði herinn|Rauða hernum]] og hefur verið undir yfirráðum [[Sovétríkin|Sovétmanna]], síðar Rússa, æ síðan. Hún var endurnefnd árið [[1946]] eftir [[Mikhaíl Kalínín]] ([[1875]] - [[1946]]), forseta [[Æðstaráð Sovétríkjanna|Æðstaráðs Sovétríkjanna]], sem lést það ár.