„Ungverska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Peadar (spjall | framlög)
Ortográfia reduzida
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti
Lína 13:
[[Mynd:Dist of hu lang europe.png|thumb|right|300px|Ungverska í [[Evrópa|Evrópu]]]]
 
'''Ungverska''' (á ungversku '''Magyarmagyar''' [ˡmɒɒr]) er evrópskt tungumál talað af 14 milljónum (11 milljónum í Ungverjalandi sjálfu, 1,5 milljónum í Rúmeníu og 0,5 milljónum í Slóvakíu og fyrrverandi Júgóslavíu) og er 57da mest talaða mál heims.
 
Engin málfræðileg kyn eru. Ákveðni greinirinn minnir að sumu leyti á þann óákveðna í ensku, a og az eftir því hvort eftirmælt orð hefst á sérhljóða eða samhljóða.