„Ólafur Teitur Guðnason“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Orðalag lagfært og upptalning á útgefnum bókum uppfærð.
Lína 18:
}}
 
'''Ólafur Teitur Guðnason''' (fæddur [[2. október]] [[1973]]) er íslenskur blaðamaður. Hann gekk í [[Verslunarskóli Íslands|Verslunarskólann]] og tók þá þátt í [[Morfís]], þá þýddi hann einnig leikrit Verslunarskólans The Wall, eftir [[Roger Waters]], sem sýnt var í [[Háskólabíó]] árið [[1995]]. Síðar var hann fréttamaður á Ríkisútvarpinu, blaðamaður hjá [[DV]] og svo hjá [[Viðskiptablaðið|Viðskiptablaðinu]]. Hann var um skeið þáttastjórnandi [[Sunnudagsþátturinn|Sunnudagsþáttsins]] á [[Skjár einn|Skjá einum]]. Ólafur ritstýrði með [[Gísli Marteinn Baldursson|Gísla Marteini]] [[Bók aldarinnar]] og hefurer einnighöfundur gefið út bækurnarbókanna ''Fjölmiðlar 2004'', ''Fjölmiðlar 2005,'' ''Fjölmiðlar 2006'' og ''Fjölmiðlar 20062007'' þar sem hann leitast við að greina fréttaumfjöllun íslenskra fjölmiðla með gagnrýnu hugarfari.
 
==Tengill==