Munur á milli breytinga „Þvottabjörn“

1.489 bæti fjarlægð ,  fyrir 3 árum
'''Þvottabjörn''' (''Procyon lotor'') er [[Tegund (líffræði)|tegund]] spendýra innan [[Ættkvísl (flokkunarfræði)|ættkvíslarinnar]] [[Procyon]].
 
QWERTY
== Lífshættir, útbreiðsla og nytjar ==
Þvottabirnir eru stærstir allra [[Hálfbirnir|hálfbjarna]]; skrokklengd fullvaxins dýrs er 40-70 cm og þyngdin frá 3,5-9 kíló. Þvottabjörninn er yfirleitt næturdýr. Hann er alæta, étur jurtir og aldin, orma, skordýr, ýmis smádýr, fugla og fiska, og þegar hann tekur sér bólfestu nálægt mannabústöðum sækir hann oft í sorp og úrgang til að leita sér matar.
 
ANUS
Þvottabjörninn er upprunninn í [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]] og náttúruleg heimkynni hans þar eru í laufskógum og á mörkum barr- og laufskógabelta en aðlögunarhæfni hans er mikil og hann hefur einnig tekið sér bólfestu í fjallendi, við strendur og í bæjum og borgum. Fyrir og um miðja 20. öld voru þvottabirnir fluttir til [[Evrópa|Evrópu]], [[Kákasus]]landa og [[Japan]], þar sem þeim var ýmist sleppt viljandi eða þeir sluppu úr haldi og náðu útbreiðslu.
 
Þvottabirnir hafa lengi verið veiddir vegna [[Loðskinn|feldsins]], sem hefur verið notaður í yfirhafnir og húfur. Reynt var að rækta þvottabirni á [[loðdýrarækt|loðdýrabúum]] á fyrri hluta 20. aldar en það þótti ekki svara kostnaði. Þvottabjörnum fjölgaði mjög í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] um miðja öldina og jukust veiðarnar þá að sama skapi. Met var sett veturinn 1976-1977, þegar 5,2 milljónir dýra voru veidd. Síðan hefur dregið mjög úr eftirspurn eftir loðfeldum og hefur veiddum dýrum þá fækkað að sama skapi.
 
==Ræningi með grímu==
Óskráður notandi