„Líf Magneudóttir“: Munur á milli breytinga

eyddi út copy-paste villu
(Síða um borgarfulltrúa VG og forseta borgarstjórnar. Síðu vantaði)
 
(eyddi út copy-paste villu)
'''Líf Magneudóttir''' (fædd [[13 ágúst|13. ágúst]] [[1974]]) er íslensk stjórnmálakona. Hún er oddviti [[Vinstrihreyfingin - grænt framboð|Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs]] í [[Borgarstjórn Reykjavíkur|borgarstjórn]] [[Reykjavík|Reykjavíkur]] og [[forseti borgarstjórnar]]. Líf er gift Snorra Stefánssyni lögmanni og eiga þau saman fjögur börn.
 
== Æviágrip[breyta | breyta frumkóða] ==
Líf fæddist í [[Kaupmannahöfn]]. Hún lauk stúdentsprófi við Nørrebro gymnasium i Brønshøj í Danmörku 1994. Hún lauk [[BA-gráða|BA-gráðu]] í [[Uppeldis- og menntunarfræði|uppeldis- og menntunarfræðum]] frá [[Kennaraháskóli Íslands|Kennaraháskóla Íslands]] árið 2004. Líf hóf störf hjá [[Ríkisútvarpið|RÚV]] 2000 þar sem hún vann sem þýðandi á fréttastofu og í ýmsum þýðingarverkefnum til 2007. Á árunum 2004-2006 vann hún einnig unnið sem grunnskólakennari í Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi og Suðurhlíðarskóla. Frá 2006-2011 var hún vefritstjóri [[Samand íslenskra sparisjóða|Samands íslenskra sparisjóða]].
 
== Stjórnmálaþátttaka[breyta | breyta frumkóða] ==
Líf hefur verið virk í starfi [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs]]. Hún var formaður VGR, svæðisfélags Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavík 2011-2012, og sat í stjórn Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs 2011-2015.
 
587

breytingar