„Múrmansk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:MurmanskHarbour.jpg|thumb|Höfnin í Murmansk.]]
[[Mynd:Location of Murmansk district (Murmansk Oblast)Map_of_St.svg_Petersburg.png|thumb|Staðsetning.]]
[[Mynd:Вид на юг, июнь 2011 г. - panoramio.jpg|thumb|loftmynd.]]
'''Murmansk''' (rússneska: Му́рманск) er hafnarborg á [[Kólaskagi|Kólaskaga]] og höfuðborg í [[Murmansk-fylki]] í norðvestur- [[Rússland]]i, nálægt norsku og finnsku landamærunum. Borgarbúar voru tæp 300.000 árið 2014 en íbúum hefur stórfækkað á síðustu 30 árum og íbúar árið 1989 voru u.þ.b. 468.000. Borgin er þó sú fjölmennasta norðan við heimskautsbaug.