„Myndlist“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Skráin OlafurEliasson_TheWeatherProject.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Alan.
Chenspec (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Fritz Zuber-Bühler - Distant Thoughts, Oil on Canvas.jpg|thumb|Myndlist]]
 
'''Myndlist''' er samheiti yfir þær fjölmörgu og fjölbreyttu [[listgrein]]ar sem byggjast fyrst og fremst á [[sjón]]rænni framsetningu. Hefðbundnar greinar myndlistar eru [[málaralist]], [[teikning]], [[prentlist]] og [[höggmyndalist]]. Nýjar listgreinar eins og [[klippimynd]]ir, [[innsetning]]ar, [[gjörningur|gjörningalist]], [[tölvulist]] og [[vídeólist]] teljast til myndlistar og [[graff]] er stundum talið til myndlistar. Myndlist telst til sjónlista, ásamt [[kvikmyndagerð]], [[ljósmyndun]], [[byggingarlist]] og [[nytjalist]] á borð við [[iðnhönnun]], [[grafísk hönnun|grafíska hönnun]], [[fatahönnun]], [[innanhússarkitektúr]] og [[skreytilist]].