„Hvalvatn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Hvalvatn''' er vatn fyrir botni Hvalfjarðar við fjallið Hvalfell. Það er í 378 metra hæð. Flatarmál þess er 4,1 ferkílómetrar og er dýpt þess 18...
 
+mynd
Lína 1:
[[Mynd:Iceland from above III (15432758870).jpg|thumb|Hvalvatn úr lofti. Botnsúlur fjær og Hvalfell nær.]]
'''Hvalvatn''' er vatn fyrir botni [[Hvalfjörður|Hvalfjarðar]] við fjallið [[Hvalfell]]. Það er í 378 metra hæð. Flatarmál þess er 4,1 ferkílómetrar og er dýpt þess 180 metrar <ref>[http://www.nat.is/veidi/hvalvatn.htm Hvalvatn] Nat. Skoðað 2. apríl, 2017 </ref> sem gerir það þriðja dýpsta vatn landsins. Fossinn [[Glymur]] er rétt vestur af vatninu og kemur hann úr [[Botnsá]] sem fellur úr vatninu.