„Pólýfónkórinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
María Ammendrup (spjall | framlög)
María Ammendrup (spjall | framlög)
Lína 166:
Pólýfónfélagið var stofnað í maí 2006. Formaður var kosinn [[Ólöf Magnúsdóttir]], en aðrir í stjórn voru [[Halldór Vilhelmsson]], [[Hákon Sigurgrímsson]], [[Guðmundur Guðbrandsson]], [[Hekla Pálsdóttir]] og [[Kolfinna Sigurvinsdóttir]]. Við fráfall Halldórs Vilhelmssonar árið 2009 tók [[Áslaug Ólafsdóttir]] sæti hans í stjórn.
 
Félagið var stofnað með það að markmiði að varðveita margvísleg gögn, nótur og útgefið efni Pólýfónkórsins ásamt því að tryggja varðveislu á tónböndum í safni Ríkisútvarpsins með upptökum af söng kórsins. Félagið hefur þegar gefið út 79 geisladiska með söng kórsins frá 2007 og haft með höndum kynningu þeirra og dreifingu. Félagið hefur einnig styrkt tengsl milli fyrrum kórfélaga með samkomum, kynningum og utanlandsferðum.
 
== Útgefnar hljómplötur og geisladiskar ==