Munur á milli breytinga „Vísindavefurinn“

m
Heimildir lagaðar til
(Bætti við upplýsingum um vísindamiðlun, bækur og staðreynda- og samfélagsvakt.)
m (Heimildir lagaðar til)
'''Vísindavefurinn''' er [[vefsíða]] sem [[Háskóli Íslands]] setti upp [[29. janúar]] [[2000]]<ref>http[https://wayback.vefsafn.is/wayback/20041021000000/www.visindavefur.hi.is/um_vefinnsvar.htmlphp?id=70789 Um vefinnVísindavefinn]</ref> og [[forseti Íslands]] (þá [[Ólafur Ragnar Grímsson]]) opnaði. Vefurinn var hluti af verkefni háskólans „[[Opinn háskóli]]“ sem aftur var hluti af verkefni [[Reykjavík]]urborgar í tilefni þess að hún var ein af [[Menningarborg Evrópu|Menningarborgum Evrópu]]. Vinsældir vefsins leiddu til þess að hann hélt áfram að starfa eftir að ofangreindu verkefni lauk. Á vefnum er hægt að spyrja [[spurning]]a um allt sem viðkemur [[vísindi|vísindum]] og [[fræði|fræðum]]. Starfsmenn Vísindavefsins leita svo til fræðimanna á viðkomandi sviði og ritstýra svörum sem frá þeim berast. Einnig er hægt að leita í gömlum svörum með [[leitarvél]] síðunnar.
 
==Svör==
Fjöldi svara á Vísindavefnum var 11.477 í [[febrúar]] [[2017]]<ref>[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=73579 Hver voru vinsælustu svör febrúarmánaðar 2017?]</ref>. Guðrún Kvaran, prófessor emerita, er sá höfundur sem hefur svarað flestum spurningum á vefnum<ref>[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=71484 Þúsundasta svar Guðrúnar Kvaran fyrir Vísindavefinn]</ref>, alls 1.055 miðað við [[Mars (mánuður)|mars]] [[2017]].<ref>[https://www.visindavefur.is/hofundur/113/gudrun-kvaran/?page=_all GuðrúnSvör Guðrúnar Kvaran á Vísindavefnum]</ref>
 
Oft koma tugir spurninga á dag en fleiri koma yfir vetrartímann frá nemendum í skólum landsins.<ref>[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=6121 Hvað fáið þið margar spurningar á dag?]</ref> Mörgum spurninganna er svarað beint með því að vísa á svör sem nú þegar má finna á vefnum.<ref name=":1">[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=73201 Hver voru vinsælustu svör ársins 2016 á Vísindavefnum?]</ref>
 
=== Fjarlægð svör ===
 
== Vísindamiðlun ==
Vísindavefurinn hefur tekið þátt í ýmsum verkefnum í tengslum við vísindamiðlun til almennings. Má þar meðal annars nefna Háskóla unga fólksins<ref>[http://ung.hi.is/ Háskóli unga fólksins]</ref>, Háskólalestina<ref>[http://haskolalestin.hi.is/ Háskólalestin]</ref>, Vísindavöku Rannís<ref>[https://www.rannis.is/visindavaka/ Vísindavaka Rannís]</ref> og Vísindasmiðjuna<ref>[http://visindasmidjan.hi.is/ VísindasmiðjanVísindasmiðja]</ref>.
 
== Bækur ==
 
== Staðreynda- og samfélagsvakt ==
Vísindavefurinn bauð almenningi að senda inn spurningar sem vörðuðu fullyrðingar stjórnmálamanna og talsmanna stjórnmálaflokka í tilefni Alþingiskosninga sem fóru fram 29. október 2016.<ref>[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=72615 Staðreynda- og samfélagsvakt]</ref>
 
==Neðanmálsgreinar==
4

breytingar